Við stuðlum að sjálfbærri matvælaframleiðslu með landbætandi laxeldi, jákvæðu vistspori og verndun sjávar

Markmið Landeldis

Kyrrð - Fegurð - Kraftur

Um Landeldi

 • Auðlindin undir yfirborðinu

  Auðlindin undir yfirborðinu

  Við ræktum laxinn okkar við kjörhitastig með jarðvarma úr grunnvatni.

  Lesa meira
 • Hreinar uppsprettur og endurnýting

  Hreinar uppsprettur og endurnýting

  Hver dropi af vatni í fiskeldi Landeldis er fenginn og endurnýttur á staðnum.

  Lesa meira
 • Kröftugt samfélag

  Kröftugt samfélag

  Laxeldisstöðvar Landeldis eru staðsettar einungis steinsnar frá alþjóðlegri skipahöfn Þorlákshafnar. 

  Lesa meira
 • Landeldislaxinn

  Landeldislaxinn

  Laxinn okkar býr við gott atlæti og fær sérfóður sem er eingöngu framleitt úr náttúrulega vottuðu hráefni.

  Lesa meira